Hveragerðiskirkja
og Kotstrandarkirkja
og Kotstrandarkirkja
jan 7th
Fyrsta „Bænastund og súpa“ samvera nýs árs verður fimmtudaginn 15. janúar kl. 12:15.
Við byrjum á stuttri bænastund í kirkjunni, svo höldum við inn í safnaðarheimili þar sem súpa og meðlæti er í boði gegn vægu verði.
Séra Salvar Geir Guðgeirsson leiðir bænastundina og Ásta Björg kirkjuvörður sér um veitingar.
Verið velkomin.
des 16th
Bænastund og súpa fimmtudaginn 18. desember kl. 12:15. Þetta er síðasta samveran á þessu ári.
Við byrjum á stuttri bænastund í kirkjunni, svo höldum við inn í safnaðarheimili þar sem grjónagrautur og meðlæti er í boði gegn vægu verði.
Séra Salvar Geir Guðgeirsson leiðir bænastundina og Ásta Björg kirkjuvörður ber ábyrgð á veitingunum.
Verið velkomin.

des 10th
Bænastund og súpa fimmtudaginn 11. desember kl. 12:15.
Við byrjum á stuttri bænastund í kirkjunni, svo höldum við inn í safnaðarheimili þar sem súpa og meðlæti er í boði gegn vægu verði.
Séra Salvar Geir Guðgeirsson leiðir bænastundina og Ásta Björg kirkjuvörður sér um veitingar.
Verið velkomin.
des 4th
Verið velkomin í jólastund barnanna í Hveragerðiskirkju 2. sunnudag í aðventu. Barnakórinn syngur. Aðventukransinn tendraður. Jólasaga. Dansað í kringum jólatréð. Og ef börnin eru stillt þá koma jólasveinarnir ![]()
Séra Salvar Geir Guðgeirsson leiðir stundina og Unnur Birna Björnsdóttir stjórnar kór og leiðir tónlistina.

des 3rd
Bænastund og súpa fimmtudaginn 4. desember kl. 12:15.
Við byrjum á stuttri bænastund í kirkjunni, svo höldum við inn í safnaðarheimili þar sem súpa og meðlæti er í boði gegn vægu verði.
Séra Salvar Geir Guðgeirsson leiðir bænastundina og Ásta Björg kirkjuvörður sér um veitingar.
Verið velkomin.
nóv 25th
Það er fátt ljúfara en að byrja aðventuna á tónlist og orði í kirkjunni okkar. Hið árlga aðventukvöld verður haldið í Hveragerðiskirkju sunnudaginn 30. nóvember kl. 20, en þá er einmitt 1. sunnudagur í aðventu. Söngur er í höndum Maríu Sólar Ingólfsdóttur, Kirkjukórs Hveragerðis- og Kotstrandasókna, og einnig munu Hverafuglar, kór félags eldri borgara í Hveragerði syngja fyrir okkur. Skátarnir koma með friðarljósið frá Betlehem og séra Salvar Geir Guðgeirsson flytur hugvekju. Verið velkomin.

nóv 25th
Bænastund og súpa fimmtudaginn 27. nóvember kl. 12:15.
Við byrjum á stuttri bænastund í kirkjunni, svo höldum við inn í safnaðarheimili þar sem súpa og meðlæti er í boði gegn vægu verði.
Séra Salvar Geir Guðgeirsson leiðir bænastundina og Ásta Björg kirkjuvörður sér um veitingar.
Verið velkomin.
nóv 18th
Bænastund og súpa fimmtudaginn 20. nóvember kl. 12:15.
Við byrjum á stuttri bænastund í kirkjunni, svo höldum við inn í safnaðarheimili þar sem súpa og meðlæti er í boði gegn vægu verði.
Séra Salvar Geir Guðgeirsson leiðir bænastundina og Ásta Björg kirkjuvörður sér um veitingar.
Verið velkomin.
nóv 13th
Sunnudaginn 16. nóvember er fjölskylduguðsþjónustu kl. 11 í Hveragerðiskirkju. Barnakórinn syngur nokkur lög. Guðsþjónustan hentar vel börnum 3-10 ára.
Unnur Birna Björnsdóttir stjórnar barnakórnum og leikur undir sálmana.
Séra Salvar Geir Guðgeirsson þjónar fyrir altari.
Um kvöldið er guðsþjónusta í Kotstrandarkirkju kl. 20.
Hið hefðbundna messuform er brotið upp á 45 mínútum með fallegum sálmasöng og töluðu máli.
Kirkjukór Hveragerðis – og Kotstrandarsókna syngur og leiðir sönginn og organisti er Miklós Dalmay.
Séra Salvar Geir Guðgeirsson þjónar fyrir altari.
Verið hjartanlega velkomin.