og Kotstrandarkirkja
Barnakór kom fram í fyrsta sinn
Barnakór Hveragerðiskirkju kom í fyrsta sinn fram í guðsþj´ónustu í morgun. Óhætt er að segja að börnin hafi staðið sig með sóma.
Kórinn var stofnaður í haust og stjórnandi hans er Unnur Birna Björnsdóttir.


Print article | This entry was posted by Ninna on 6. mars, 2022 at 15:54, and is filed under Æskulýðsstarf, Tilbreiðsla. Follow any responses to this post through RSS 2.0. You can leave a response or trackback from your own site. |