og Kotstrandarkirkja
Ganga og helgistund á föstudaginn langa
Á föstudaginn langa verður helgistund í Kotstrandarkirkju kl. 13 þar sem lesið verður úr píslarsögunni og Passíusálmum Hallgríms Péturssonar. Unnur Birna Björnsdóttir annast tónlistarflutning.
Þau sem vilja koma gangandi til kirkju, en lagt verður af stað frá Hveragerðiskirkju kl. 11.30.

Print article | This entry was posted by Ninna on 3. apríl, 2023 at 09:00, and is filed under Óflokkað. Follow any responses to this post through RSS 2.0. You can leave a response or trackback from your own site. |