og Kotstrandarkirkja
Guðsþjónusta í Arnarbæli
Sunnudaginn 13.ágúst verður árleg útiguðsþjónusta í Arnarbæli, þeim gamla kirkjustað við ósa Ölfusár.
Sl. sumar fæddist sú hugmynd að ganga saman til guðsþjónustunnar frá Hveragerði. Þess vegna verður lagt af stað frá Hveragerðiskirkju kl. 11.30 á sunnudag og eru öll velkomin að taka þátt í göngunni.
Að guðsþjónustu lokinni verður boðið upp á kirkjukaffi.
Ef veðrið bregst verður guðsþjónustan í Kotstrandarkirkju.

Print article | This entry was posted by Ninna on 9. ágúst, 2023 at 10:36, and is filed under Óflokkað. Follow any responses to this post through RSS 2.0. You can leave a response or trackback from your own site. |