og Kotstrandarkirkja
Kvöldguðsþjónusta 17.september
Sunnudagskvöldið 17.september er guðsþjónusta í Hveragerðiskirkju kl. 20. Í kvöldguðsþjónustu er hið hefðbundna messuform brotið upp þannig að fallegur sálmasöngur og talað mál fléttast saman.
Kirkjukór Hveragerðis – og Kotstrandarsókna syngur og organisti er Miklós Dalmay. Sr. Ninna Sif Svavarsdóttir þjónar fyrir altari.

Print article | This entry was posted by Ninna on 14. september, 2023 at 14:08, and is filed under Óflokkað. Follow any responses to this post through RSS 2.0. You can leave a response or trackback from your own site. |