og Kotstrandarkirkja
Archive for desember, 2023

Jólastund barnanna
des 11th
Jólastund barnanna verður haldinn í Hveragerðiskirkju sunnudaginn 17.desember kl.11. Stundin hefst inni í kirkjunni þar sem við heyrum jólasöguna og barnakór kirkjunnar kemur fram undir stjórn Unnar Birnu Björnsdóttur. Að því loknu færum við okkur yfir í safnaðarheimilið þar sem við dönsum í kringum jólatréð og jólasveinar koma í heimsókn!
Verum öll velkomin.
