Archive for janúar, 2024

Bænahringur

Á þriðjudögum kl. 17 eru bænastundir í kirkjunni sem standa í u.þ.b. hálftíma. Máttur bænarinnar er mikill og hún veitir frið, styrk og huggun. Verum öll hjartanlega velkomin.

Sunnudagur 21.janúar 2024