og Kotstrandarkirkja
Aðalsafnaðarfundur Hveragerðissóknar 2024
Aðalsafnaðarfundur Hveragerðissóknar fer fram í Hveragerðiskirkju þriðjudaginn 12.mars nk. kl. 18. Á dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundarstörf.
Öll sóknarbörn eru hvatt til þess að mæta og láta málefni kirkjunnar og safnaðarstarfsins sig varða.

Print article | This entry was posted by Ninna on 5. mars, 2024 at 15:04, and is filed under Óflokkað. Follow any responses to this post through RSS 2.0. You can leave a response or trackback from your own site. |