Laugardaginn 8.júní efnir kirkjugarðsnefnd Kotstrandarkirkjugarðs til hreinsunardags í garðinum. Þá er tilvalið að koma og snyrta leiði ástvina eða taka til og sinna viðhaldi garðsins í góðum hópi fólks. Boðið verður upp á hressingu.