Að kvöld fyrsta sunnudags í aðventu, 1.desember nk. kl. 20 verður aðventukvöld í Hveragerðiskirkju.

Pétur G. Markan bæjarstjóri flytur hugvekju. Skátar bera inn friðarljósið frá Betlehem. Yngri strengjasveit Tónlistarskóla Árnesinga leikur. Hverafuglar, Kór Félags eldri borgara í Hveragerði syngur, Sædís Lind Másdóttir syngur og Kirkjukór Hveragerðis – og Kotstrandarsókna.

Verið öll hjartanlega velkomin!