og Kotstrandarkirkja
Upphaf safnaðarstarfs á nýju ári
Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það gamla!
Fastir liðir í safnaðarstarfinu hefja aftur göngu sína í janúar.
Fyrstu KFUM fundir nýs árs verða mánudaginn 13.janúar.
Foreldramorgnar hefjast á ný þriðjudaginn 14.febrúar.
Æfingar barnakórs hefjast aftur miðvikudag 22.janúar.
Fyrstu hádegisbænir nýs árs verða fimmtudaginn 23.janúar.
Fyrstu guðsþjónustur nýja ársins verða sunnudaginn 19.janúar. Þá er messa í Hveragerðiskirkju kl. 11 og í Kotstrandarkirkju kl. 14.
Print article | This entry was posted by Ninna on 6. janúar, 2025 at 11:22, and is filed under Óflokkað. Follow any responses to this post through RSS 2.0. Responses are currently closed, but you can trackback from your own site. |
Comments are closed.