Sunnudagskvöldið 2.mars er guðsþjónusta í Hveragerðiskirkju kl.20. Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir þjónar. Notaleg kvöldstund í helgarlok – sjáumst í kirkjunni!