og Kotstrandarkirkja
Helgihald í dymbilviku og á páskum 2025
Helgihald í Hveragerðisprestakalli í dymbilviku og á páskum 2025 verður með eftirfarandi hætti.
Pálmasunnudagur 13.apríl: fermingarmessa í Hveragerðiskirkju kl. 11.
Föstudagurinn langi 18.apríl: helgiganga frá Hveragerðiskirkju í Kotstrandarkirkju kl. 13.
Helgistund í Kotstrandarkirkju kl. 14.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta í Hveragerðiskirkju kl. 8. Morgunverður í safnaðarheimilinu að guðsþjónustu lokinni.
Hátíðarguðsþjónusta í Kotstrandarkirkju kl. 11.

Print article | This entry was posted by Ninna on 8. apríl, 2025 at 14:31, and is filed under Óflokkað. Follow any responses to this post through RSS 2.0. You can leave a response or trackback from your own site. |