Venju samkvæmt fögnum við sumri með skátaguðsþjónustu í Hveragerðiskirkju á sumardaginn fyrsta kl. 11.

Að guðsþjónustu lokinni verður boðið upp á grillaðar pylsur og skátafjör og leiki fyrir utan kirkjuna.

Verið öll hjartanlega velkomin!