og Kotstrandarkirkja
Guðsþjónusta í Arnarbæli
Sunnudaginn 6.júlí kl. 14 er hin árlega útiguðsþjónusta í Arnarbæli. Sr. Ninna Sif Svavarsdóttir þjónar, organisti er Guðný Alma Haraldsdóttir og Kirkjukór Hveragerðis – og Kotstrandarsókna leiðir safnaðarsöng.
Messukaffi á eftir.
Ef veðrið bregst verður messað í Kotstrandarkirkju.

Print article | This entry was posted by Ninna on 8. júlí, 2025 at 15:51, and is filed under Óflokkað. Follow any responses to this post through RSS 2.0. Responses are currently closed, but you can trackback from your own site. |
Comments are closed.