og Kotstrandarkirkja
Archive for ágúst, 2025
Sóknarprestur í leyfi
ágú 20th
Sr. Ninna Sif Svavarsdóttir er í leyfi frá 21.ágúst.
Tímabundna afleysingu annast sr. Sigríður Munda Jónsdóttir sóknarprestur í Þorlákshöfn. Hún er í síma 8941507 og með netfangið sigridur.munda.jonsdottir@kirkjan.is.
Útiguðsþjónusta á Blómstrandi dögum
ágú 8th
Sunnudaginn 17.ágúst verður útiguðsþjónusta í Lystigarðinum í Hveragerði í tilefni af bæjarhátíðinni Blómstrandi dögum.
Sr. Ninna Sif Svavarsdóttir þjónar, organisti er Pétur Nói Stefánsson og Kirkjukór Hveragerðis – og Kotstrandarsókna leiðir safnaðarsöng.
Ef veðrið bregst verður guðsþjónustan inni í kirkjunni.