Sunnudaginn 17.ágúst verður útiguðsþjónusta í Lystigarðinum í Hveragerði í tilefni af bæjarhátíðinni Blómstrandi dögum.

Sr. Ninna Sif Svavarsdóttir þjónar, organisti er Pétur Nói Stefánsson og Kirkjukór Hveragerðis – og Kotstrandarsókna leiðir safnaðarsöng.

Ef veðrið bregst verður guðsþjónustan inni í kirkjunni.

Image result for summer flowers images