og Kotstrandarkirkja
Sunnudagur 21. september
Sunnudaginn 21. september er hefðbundin guðsþjónusta í Hveragerðiskirkju kl. 11.
Um kvöldið er guðsþjónusta í Kotstrandarkirkju kl. 20. Hið hefðbundna messuform er brotið upp á 45 mínútum með fallegum sálmasöng og töluðu máli.
Kirkjukór Hveragerðis – og Kotstrandarsókna syngur og leiðir sönginn og organisti er Miklós Dalmay.
Séra Salvar Geir Guðgeirsson þjónar fyrir altari.
Séra Salvar mun sinna afleysingaþjónustu sóknarprests næsta árið og verður þetta hans fyrsta sunnudagsþjónusta.
Verið velkomin.
Print article | This entry was posted by Salvar Guðgeirsson on 20. september, 2025 at 13:30, and is filed under Tilbreiðsla. Follow any responses to this post through RSS 2.0. Both comments and pings are currently closed. |
Comments are closed.