Archive for desember, 2025

Bænastund og súpa

Bænastund og súpa fimmtudaginn 11. desember kl. 12:15.
Við byrjum á stuttri bænastund í kirkjunni, svo höldum við inn í safnaðarheimili þar sem súpa og meðlæti er í boði gegn vægu verði.
Séra Salvar Geir Guðgeirsson leiðir bænastundina og Ásta Björg kirkjuvörður sér um veitingar.
Verið velkomin.

Jólastund barnanna 2. sunnudag í aðventu

Verið velkomin í jólastund barnanna í Hveragerðiskirkju 2. sunnudag í aðventu. Barnakórinn syngur. Aðventukransinn tendraður. Jólasaga. Dansað í kringum jólatréð. Og ef börnin eru stillt þá koma jólasveinarnir 🙂

Séra Salvar Geir Guðgeirsson leiðir stundina og Unnur Birna Björnsdóttir stjórnar kór og leiðir tónlistina.

Bænastund og súpa

Bænastund og súpa fimmtudaginn 4. desember kl. 12:15.
Við byrjum á stuttri bænastund í kirkjunni, svo höldum við inn í safnaðarheimili þar sem súpa og meðlæti er í boði gegn vægu verði.
Séra Salvar Geir Guðgeirsson leiðir bænastundina og Ásta Björg kirkjuvörður sér um veitingar.
Verið velkomin.