og Kotstrandarkirkja
Helgihald á jólum í Hveragerðisprestakalli
Helgihald á jólum í Hveragerðisprestakalli er eftirfarandi.
Aðfangadagur: helgistund í Kotstrandarkirkju kl. 13. Pétur Nói Stefánsson og Guðný Alma Haraldsdóttir sjá um tónlistarflutning. Aftansöngur í Hveragerðiskirkju kl. 18. Hátíðarsöngvar sungnir.
Jóladagur: hátíðarguðsþjónusta í Kotstrandarkirkju kl. 14. Hátíðarsöngvar sungnir.
Sr. Ninna Sif Svavarsdóttir þjónar, organisti er Miklós Dalmay og Kirkjukór Hveragerðis – og Kotstrandarsókna syngur og leiðir safnaðarsöng.
Print article | This entry was posted by Ninna on 20. desember, 2024 at 09:39, and is filed under Óflokkað. Follow any responses to this post through RSS 2.0. Responses are currently closed, but you can trackback from your own site. |
Comments are closed.