Helgihald á jólum í Hveragerðisprestakalli er eftirfarandi.

Aðfangadagur: helgistund í Kotstrandarkirkju kl. 13. Pétur Nói Stefánsson og Guðný Alma Haraldsdóttir sjá um tónlistarflutning. Aftansöngur í Hveragerðiskirkju kl. 18. Hátíðarsöngvar sungnir.

Jóladagur: hátíðarguðsþjónusta í Kotstrandarkirkju kl. 14. Hátíðarsöngvar sungnir.

Sr. Ninna Sif Svavarsdóttir þjónar, organisti er Miklós Dalmay og Kirkjukór Hveragerðis – og Kotstrandarsókna syngur og leiðir safnaðarsöng.