Sunnudaginn 6.apríl verður fyrsta ferming vorsins í Hveragerðisprestakalli í Hveragerðiskirkju kl. 11.
Sr. Ninna Sif Svavarsdóttir þjónar, Kirkjukór Hveragerðis – og Kotstrandarsókna syngur og organisti er Miklós Dalmay.