og Kotstrandarkirkja
Vordagur í Kotstrandarkirkjugarði
Laugardaginn 31.maí kl.10-14 efnir kirkjugarðsnefnd Kotstrandarkirkjugarðs til hreinsunardags í garðinum. Þá er tilvalið að koma og snyrta leiði ástvina og taka þátt í hreinsun og viðhaldi garðsins. Boðið verður upp á hressingu.

Print article | This entry was posted by Ninna on 16. maí, 2025 at 09:39, and is filed under Óflokkað. Follow any responses to this post through RSS 2.0. You can leave a response or trackback from your own site. |