og Kotstrandarkirkja
Salvar Geir Guðgeirsson ráðinn til afleysinga í Hveragerðisprestakalli
Salvar Geir Guðgeirsson hefur verið ráðinn til afleysinga í Hveragerðisprestakalli næsta vetur á meðan Ninna Sif Svavarsdóttir verður í námsleyfi. Salvar Geir hefur þjónað í norsku kirkjunni um árabil. Á árum áður var hann m.a. leiðtogi í KFUM starfinu í Hveragerðiskirkju.
Salvar Geir er boðinn hjartanlega velkominn til starfa.

Print article | This entry was posted by Ninna on 27. maí, 2025 at 16:13, and is filed under Óflokkað. Follow any responses to this post through RSS 2.0. You can leave a response or trackback from your own site. |