og Kotstrandarkirkja
Bænastund og súpa 15. janúar
Fyrsta „Bænastund og súpa“ samvera nýs árs verður fimmtudaginn 15. janúar kl. 12:15.
Við byrjum á stuttri bænastund í kirkjunni, svo höldum við inn í safnaðarheimili þar sem súpa og meðlæti er í boði gegn vægu verði.
Séra Salvar Geir Guðgeirsson leiðir bænastundina og Ásta Björg kirkjuvörður sér um veitingar.
Verið velkomin.
| Print article | This entry was posted by Salvar Geir Guðgeirsson on 7. janúar, 2026 at 13:16, and is filed under Óflokkað. Follow any responses to this post through RSS 2.0. Both comments and pings are currently closed. |
Comments are closed.