Hveragerðiskirkja
og Kotstrandarkirkja
og Kotstrandarkirkja
feb 13th
Sunnudagurinn 19. febrúar – Biblíudagurinn –
Hveragerðiskrikja
Karlamessa kl. 11:00 – karlar í öllum hlutverkum –
Karlaraddir leiða söng undir stjórn Mikósar Dalmay.
Guðmundur Brynjólfsson djákni prédikar.
Jón Ragnarsson sóknarprestur þjónar fyrir altari.
Meðhjálpari: Helgi Þorsteinsson.
Konur samt sérstaklega velkomnar.
Kotstrandarkirkja
Guðsþónusta kl. 14:00. Karlaraddir leiða söng.
Sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari.
jan 31st
Febrúar 2017
Messa Hveragerðiskirkja 5. febrúar kl. 11:00
Fjölskylduguðsþjónusta Hveragerðiskirkja 19. febrúar kl. 11:00
Guðsþjónusta Kotstrandarkirkja 19. febrúar kl. 14:00
Mars 2017
Messa -Hveragerðiskirkja 5. mars kl. 11:00
Fjölskylduguðsþjónusta – Hveragerðiskirkja 19. mars kl. 11:00- Æskulýðsdagur
Guðsþjónusta Kotstrandarkirkja 19. mars kl. 14:00
Apríl 2017
Messa – Hveragerðiskirkja 2. apríl kl. 11:00 Fermingarmessa – Hveragerðiskirkja 9. apríl kl. 10:30 – Pálmasunnudagur Messa – Hveragerðiskirkja 13. apríl kl. 21:00 – Skírdagskvöld Guðsþjónusta – Hveragerðiskirkja 14. apríl kl. 14:00 Föstudagurinn langi
Hátíðarguðsþjónusta – Hveragerðiskirkja 16. apríl kl. 08:00 Páskadagur
Hátíðarguðsþjónusta – Kotstrandarkirkja 16. apríl kl. 14:00 Páskadagur
Skátaguðsþjónusta – Hveragerðiskirkja 20. apríl kl. 11:00 Sumardagurinn fyrsti
Fermingarmessa – Kotstrandarkirkja 30. apríl kl. 13:30
Maí 2017
Fermingarmessa – Hveragerðiskirkja 7. maí kl. 10:30
Guðsþjónusta –Hveragerðiskirkja 21. maí kl. 11:00
Guðsþjónusta – Kotstrandarkirkja 21. maí kl. 14:00
Júní 2017
Fermingarmessa – Hveragerðiskirkja 4. júní kl. 10:30 – Hvítasunna
Fermingarmessa – Kotstrandarkirkja 4. júní kl. 10:30 – Hvítasunna
Hátíðaguðsþjónsuta – Hveragerðiskirkja 17. júní kl. 11:00
jan 12th
Það er bjart yfir nýja árinu Í Ölfusi eins og yfir þessari sumarmynd Hjörvars K.
Fyrstu Guðsþjónustur nýja ársins verða sunnudaginn 15. janúar kl. 11:00 í Hveragerðiskrikju og kl. 14:00 í Kotstrandarkirkju. Kirkjukórinn og Miklós Dalmay leiða sönginn. Jón Ragnarsson sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari.
júl 13th
Guðsþjónusta í Hveragerðiskirkju kl. 14:00 í umsjá Félags fyrrum þjónandi presta. Séra Guðjón Skarphéðinsson prédikar og þjónar fyrir altari. Verið velkomin.
júl 4th
Sex mánaðar ráðningartíma sr. Jóns Ragnarssonar í starfi héraðsprest í Valdres-prófastsdæmi í Hamar-Biskupsdæmi í Noregi lýkur hinn 31. júlí nk. og þar með launalausu leyfi hans frá Hveragerðisprestakalli frá 1. janúar sl. Sr. Jón kemur aftur til starfa í Hveragerðisprestaklli frá og með 1. ágúst nk.
jún 15th
Guðsþjónusta á 17. júní kl. 11. Prestur sr. Axel Á Njarðvík, organisti Miklos Dalmay. Kirkjukór Hveragerðis- og Kotstrandarsókna syngur. Verið velkomin.
jún 6th
Kjörnefnd Hveragerðisprestakalls var kosin á aukaaðalsafnaðarfundi Hveragerðissóknar þann 5. júní og á aðalsafnaðarfundi Kotstrandarsóknar þann 5. júní 2016. Hveragerðissókn er með 9 menn og Kotstrandarsókn 2 og er til fjögra ára eða til aðalsafnaðarfunda 2020. Nýjar starfsreglur um val og veitingu prestsembætta nr. 144/2016 voru setta á Kirkjuþingi í apríl 2016.
Aðalmenn:
Aðalheiður Ásgeirsdóttir Þelamörk 3
Ásta Þórey Ragnarsdóttir Heiðmörk 26v
Egill Gústafsson Lyngheiði 2
Eyjólfur Kristinn Kolbeins Réttarheiði 24
Guðmundur Bjarnason Baldursson Kirkjuferju
Guðrún Hafsteinsdóttir Iðjumörk 3
Hafsteinn Þór Auðunsson Laufskógum 31
Helgi Þorsteinsson Borgarhrauni 16
Jón Hólm Stefánsson Gljúfri Ólöf Jónsdóttir Dalsbrún 33
Stefanía Inga Sigurjónsdóttir Valsheiði 11
Varamenn:
Ásta Björg Ásgeirsdóttir Fljótsmörk 6
Garðar Hannesson Heiðarbrún 31
Helga Jóhannesdóttir Vogi
Kristjana Sigurv. Sveinsdóttir Hraunbæ 7
Magnea Ásdís Árnadóttir Borgarheiði 17h
Pálína Agnes Kristinsdóttir Lyngheiði 25
Ragnheiður Lúðvíksdóttir Lind
Gísli Jónasson Gíslason Dynskógum 4
Sigurjón Guðbjörnsson Kambahrauni 38
Snorri Þorvaldsson Birkimörk 3
Steindór Gestsson Dalsbrún 33
maí 30th
Messað verður í Hveragerðiskirkju sunnudaginn 5. júní kl. 11. Að loknu helgihaldi er boðaður aukaaðalsafnaðarfundur til að kjósa aðalmenn og varamenn í kjörnefnd prestakallsins.
Verið velkomin.
maí 30th
Aðalsafnaðarfundur Kotstrandarsóknar verður haldinn 5. júní kl. 14 í Kotstrandarkirkju.
Þar skal taka fyrir eftirfarandi:
Nýjar starfsreglur um val og veitingu prestsembætta nr. 144/2016 voru setta á Kirkjuþingi í apríl og vegna 7. gr þarf nú að boða til aukaaðalsafnaðarfundar til að kjósa kjörnefnd prestkallsins til fjögurra ára í senn. Nefndin er skipuð 11 fulltrúum að lágmarki og jafn mörgum til vara.
Um hæfi kjörnefndarmanna fer eftir ákvæðum II. kafla stjórnsýslulaga nr. 37/1993. Í stað þeirra sem segja sig frá kjöri eða sem kjörnefndin úrskurðar vanhæfa, skal skipa varamenn viðkomandi kjörnefndar.
Prófastar fylgja því eftir að kjörnefndir séu kosnar samkvæmt reglum þessum og að ávallt sé til staðar sá fjöldi aðalmanna og varamanna sem áskilið er.
Í 8. gr. segir um störf kjörnefndar prestakalls segir að hún kýs sóknarprest eða prest… Sá umsækjandi telst hafa hlotið kosningu í prestsembætti sem hlýtur meirihluta greiddra atkvæða í leynilegri kosningu á kjörnefndarfundi.
-sóknarnefnd
maí 17th
Aukaaðalsafnaðarfundur Hveragerðissóknar
Aukaaðalsafnaðarfundur Hvergagerðissóknar er boðaður sunnudaginn 5. júní 2016 kl 12.
Nýjar starfsreglur um val og veitingu prestsembætta nr. 144/2016 voru setta á Kirkjuþingi í apríl og vegna 7. gr þarf nú að boða til aukaaðalsafnaðarfundar til að kjósa kjörnefnd prestkallsins til fjögurra ára í senn. Nefndin er skipuð 11 fulltrúum að lágmarki og jafn mörgum til vara.
Um hæfi kjörnefndarmanna fer eftir ákvæðum II. kafla stjórnsýslulaga nr. 37/1993. Í stað þeirra sem segja sig frá kjöri eða sem kjörnefndin úrskurðar vanhæfa, skal skipa varamenn viðkomandi kjörnefndar.
Prófastar fylgja því eftir að kjörnefndir séu kosnar samkvæmt reglum þessum og að ávallt sé til staðar sá fjöldi aðalmanna og varamanna sem áskilið er.
Í 8. gr. segir um störf kjörnefndar prestakalls segir að hún kýs sóknarprest eða prest… Sá umsækjandi telst hafa hlotið kosningu í prestsembætti sem hlýtur meirihluta greiddra atkvæða í leynilegri kosningu á kjörnefndarfundi.
-sóknarnefnd