Útimessa í Arnarbæli

Útimessa í ArnarbæliÚtimessa í Arnarbæli í Ölfusi sunnudaginn 2. júlí kl. 14:00.
Kirkjukór Hveragerðis- og Kotstrandarsókna leiðir söng undir stjórn Hannesar Baldurssonar.
Jón Ragnarsson sóknarprestur messar.
Kirkjukaffi í boði Kotstrandarsóknar og kirkjukórsins.

Arnarbæli er við ósa Ölfusár, ekið er frá Þjóðvegi nr. 1 u.þ.b. 1 km austan við Kotstrandarkirkju um Arnarbælisveg nr. 375.

Kirkju er fyrst getið í Arnarbæli um 1200 og síðasta kirkja þar var ofan tekin 1909, þegar Arnarbælis- og Reykjasóknir voru sameinaðar og ný kirkja byggð á Kotströnd. Arnarbæli var prestssetur til 1942.

Hátíðaguðsþjónusta á 17. júní.

Sæludagar eldri borgara í Skálholti 27.-30 mars

Sæludagar eldri borgara í Skálholti.

Guðsþjónustur 19. febrúar

Sunnudagurinn 19. febrúar – Biblíudagurinn –
Hveragerðiskrikja
Karlamessa kl. 11:00 – karlar í öllum hlutverkum –
Karlaraddir leiða söng undir stjórn Mikósar Dalmay.
Guðmundur Brynjólfsson djákni prédikar.
Jón Ragnarsson sóknarprestur þjónar fyrir altari.
Meðhjálpari: Helgi Þorsteinsson.
Konur samt sérstaklega velkomnar.

Kotstrandarkirkja
Guðsþónusta kl. 14:00. Karlaraddir leiða söng.
Sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari.

Áætlað helgihald 2017

Febrúar 2017
Messa Hveragerðiskirkja 5. febrúar kl. 11:00
Fjölskylduguðsþjónusta Hveragerðiskirkja 19. febrúar kl. 11:00
Guðsþjónusta Kotstrandarkirkja 19. febrúar kl. 14:00

Mars 2017
Messa -Hveragerðiskirkja 5. mars kl. 11:00
Fjölskylduguðsþjónusta – Hveragerðiskirkja 19. mars kl. 11:00- Æskulýðsdagur
Guðsþjónusta Kotstrandarkirkja 19. mars kl. 14:00

Apríl 2017

Messa – Hveragerðiskirkja 2. apríl kl. 11:00                                                                                                       Fermingarmessa – Hveragerðiskirkja 9. apríl kl. 10:30 – Pálmasunnudagur                                                           Messa – Hveragerðiskirkja 13. apríl kl. 21:00 – Skírdagskvöld                                                                       Guðsþjónusta – Hveragerðiskirkja 14. apríl kl. 14:00 Föstudagurinn langi

Hátíðarguðsþjónusta – Hveragerðiskirkja 16. apríl kl. 08:00 Páskadagur
Hátíðarguðsþjónusta – Kotstrandarkirkja 16. apríl kl. 14:00 Páskadagur
Skátaguðsþjónusta – Hveragerðiskirkja 20. apríl kl. 11:00 Sumardagurinn fyrsti
Fermingarmessa – Kotstrandarkirkja 30. apríl kl. 13:30

Maí 2017
Fermingarmessa – Hveragerðiskirkja 7. maí kl. 10:30
Guðsþjónusta –Hveragerðiskirkja 21. maí kl. 11:00
Guðsþjónusta – Kotstrandarkirkja 21. maí kl. 14:00

Júní 2017
Fermingarmessa – Hveragerðiskirkja 4. júní kl. 10:30 – Hvítasunna
Fermingarmessa – Kotstrandarkirkja 4. júní kl. 10:30 – Hvítasunna
Hátíðaguðsþjónsuta – Hveragerðiskirkja 17. júní kl. 11:00

Gleðilegt nýtt ár 2017

 Það er bjart yfir nýja árinu Í Ölfusi eins og yfir þessari sumarmynd Hjörvars K.

Fyrstu Guðsþjónustur nýja ársins verða sunnudaginn 15. janúar kl. 11:00 í Hveragerðiskrikju og kl. 14:00 í Kotstrandarkirkju. Kirkjukórinn og Miklós Dalmay leiða sönginn. Jón Ragnarsson sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari.

Mynd frá Jon Ragnarsson.

 

Guðsþjónusta 17. júlí

Guðsþjónusta í Hveragerðiskirkju kl. 14:00 í umsjá Félags fyrrum þjónandi presta. Séra Guðjón Skarphéðinsson prédikar og þjónar fyrir altari. Verið velkomin.

 

Sr. Jón Ragnarsson snýr aftur til starfa

Sex mánaðar ráðningartíma sr. Jóns Ragnarssonar  í starfi héraðsprest í Valdres-prófastsdæmi í Hamar-Biskupsdæmi í Noregi lýkur hinn 31. júlí nk. og þar með launalausu leyfi hans frá Hveragerðisprestakalli frá 1. janúar sl. Sr. Jón kemur aftur til starfa í Hveragerðisprestaklli frá og með 1. ágúst nk.

 

17. júní 2016

Guðsþjónusta á 17. júní kl. 11. Prestur sr. Axel Á Njarðvík, organisti Miklos Dalmay. Kirkjukór Hveragerðis- og Kotstrandarsókna syngur. Verið velkomin.

Kjörnefnd Hveragerðisprestakalls

Kjörnefnd Hveragerðisprestakalls var kosin á aukaaðalsafnaðarfundi Hveragerðissóknar þann 5. júní og á aðalsafnaðarfundi Kotstrandarsóknar þann 5. júní 2016. Hveragerðissókn er með 9 menn og Kotstrandarsókn 2 og er til fjögra ára eða til aðalsafnaðarfunda 2020. Nýjar starfsreglur um val og veitingu prestsembætta nr. 144/2016 voru setta á Kirkjuþingi  í apríl 2016.

Aðalmenn:

Aðalheiður Ásgeirsdóttir Þelamörk 3
Ásta Þórey Ragnarsdóttir Heiðmörk 26v
Egill Gústafsson Lyngheiði 2
Eyjólfur Kristinn Kolbeins Réttarheiði 24
Guðmundur Bjarnason Baldursson Kirkjuferju
Guðrún Hafsteinsdóttir Iðjumörk 3
Hafsteinn Þór Auðunsson Laufskógum 31
Helgi Þorsteinsson Borgarhrauni 16
Jón Hólm Stefánsson Gljúfri Ólöf Jónsdóttir Dalsbrún 33
Stefanía Inga Sigurjónsdóttir Valsheiði 11

Varamenn:

Ásta Björg Ásgeirsdóttir Fljótsmörk 6
Garðar Hannesson Heiðarbrún 31
Helga Jóhannesdóttir Vogi
Kristjana Sigurv. Sveinsdóttir Hraunbæ 7
Magnea Ásdís Árnadóttir Borgarheiði 17h
Pálína Agnes Kristinsdóttir Lyngheiði 25
Ragnheiður Lúðvíksdóttir Lind
Gísli Jónasson Gíslason Dynskógum 4
Sigurjón Guðbjörnsson Kambahrauni 38
Snorri Þorvaldsson Birkimörk 3
Steindór Gestsson Dalsbrún 33