Óflokkað

Leiðalýsing – Kotstrandarkirjugarður

 

Leiðaslýsing í Kotstrandarkirkjugarði

 

Tengigjald kr. 2000,-

Greiðsluupplýsingar:

Kotstrandarkirkjugarður

  1. 450189-2519

Reikn: 0314-26-5054

Skýring: Leiðislýsing

Umsjónarmaður GSM: 8984231

Helgihald í desember 2017

Helgihald í desember 2017

                                    Messa – Altarissakramentið                                     

Hveragerðiskirkja 3. desember kl. 11:00

                      Aðventukvöld                         

Hveragerðiskirkja 3. desember  kl. 20:00

Fjölbreytt dagskrá í tónum og tali.

Eigum góða stund í kirkjunni við upphaf jólaföstu

Barnastund

Hveragerðiskrikja 10. desember kl. 11:00

Fimmti bekkur Grunnskólans flytur helgileikinn „Fæðing Frelsarans“.

                               Helgistund                            

Kotstrandarkirkja 24. desember kl. 13:00

Friðarloginn frá Betlehem borinn í kirkju og garð.

Tónlist og almennur söngur 

                             Aftansöngur                          

Hveragerðiskirkja 24. desember kl. 18:00

 

                Hátíðarguðsþjónusta             

    Kotstrandrkirkja 25. desember kl. 14:00

                           Aftansöngur                          

Hveragerðiskirkja 31. desember kl. 17:00

Útimessa í Arnarbæli

Útimessa í ArnarbæliÚtimessa í Arnarbæli í Ölfusi sunnudaginn 2. júlí kl. 14:00.
Kirkjukór Hveragerðis- og Kotstrandarsókna leiðir söng undir stjórn Hannesar Baldurssonar.
Jón Ragnarsson sóknarprestur messar.
Kirkjukaffi í boði Kotstrandarsóknar og kirkjukórsins.

Arnarbæli er við ósa Ölfusár, ekið er frá Þjóðvegi nr. 1 u.þ.b. 1 km austan við Kotstrandarkirkju um Arnarbælisveg nr. 375.

Kirkju er fyrst getið í Arnarbæli um 1200 og síðasta kirkja þar var ofan tekin 1909, þegar Arnarbælis- og Reykjasóknir voru sameinaðar og ný kirkja byggð á Kotströnd. Arnarbæli var prestssetur til 1942.

Hátíðaguðsþjónusta á 17. júní.

Sæludagar eldri borgara í Skálholti 27.-30 mars

Sæludagar eldri borgara í Skálholti.

Guðsþjónustur 19. febrúar

Sunnudagurinn 19. febrúar – Biblíudagurinn –
Hveragerðiskrikja
Karlamessa kl. 11:00 – karlar í öllum hlutverkum –
Karlaraddir leiða söng undir stjórn Mikósar Dalmay.
Guðmundur Brynjólfsson djákni prédikar.
Jón Ragnarsson sóknarprestur þjónar fyrir altari.
Meðhjálpari: Helgi Þorsteinsson.
Konur samt sérstaklega velkomnar.

Kotstrandarkirkja
Guðsþónusta kl. 14:00. Karlaraddir leiða söng.
Sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari.

Áætlað helgihald 2017

Febrúar 2017
Messa Hveragerðiskirkja 5. febrúar kl. 11:00
Fjölskylduguðsþjónusta Hveragerðiskirkja 19. febrúar kl. 11:00
Guðsþjónusta Kotstrandarkirkja 19. febrúar kl. 14:00

Mars 2017
Messa -Hveragerðiskirkja 5. mars kl. 11:00
Fjölskylduguðsþjónusta – Hveragerðiskirkja 19. mars kl. 11:00- Æskulýðsdagur
Guðsþjónusta Kotstrandarkirkja 19. mars kl. 14:00

Apríl 2017

Messa – Hveragerðiskirkja 2. apríl kl. 11:00                                                                                                       Fermingarmessa – Hveragerðiskirkja 9. apríl kl. 10:30 – Pálmasunnudagur                                                           Messa – Hveragerðiskirkja 13. apríl kl. 21:00 – Skírdagskvöld                                                                       Guðsþjónusta – Hveragerðiskirkja 14. apríl kl. 14:00 Föstudagurinn langi

Hátíðarguðsþjónusta – Hveragerðiskirkja 16. apríl kl. 08:00 Páskadagur
Hátíðarguðsþjónusta – Kotstrandarkirkja 16. apríl kl. 14:00 Páskadagur
Skátaguðsþjónusta – Hveragerðiskirkja 20. apríl kl. 11:00 Sumardagurinn fyrsti
Fermingarmessa – Kotstrandarkirkja 30. apríl kl. 13:30

Maí 2017
Fermingarmessa – Hveragerðiskirkja 7. maí kl. 10:30
Guðsþjónusta –Hveragerðiskirkja 21. maí kl. 11:00
Guðsþjónusta – Kotstrandarkirkja 21. maí kl. 14:00

Júní 2017
Fermingarmessa – Hveragerðiskirkja 4. júní kl. 10:30 – Hvítasunna
Fermingarmessa – Kotstrandarkirkja 4. júní kl. 10:30 – Hvítasunna
Hátíðaguðsþjónsuta – Hveragerðiskirkja 17. júní kl. 11:00

Gleðilegt nýtt ár 2017

 Það er bjart yfir nýja árinu Í Ölfusi eins og yfir þessari sumarmynd Hjörvars K.

Fyrstu Guðsþjónustur nýja ársins verða sunnudaginn 15. janúar kl. 11:00 í Hveragerðiskrikju og kl. 14:00 í Kotstrandarkirkju. Kirkjukórinn og Miklós Dalmay leiða sönginn. Jón Ragnarsson sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari.

Mynd frá Jon Ragnarsson.

 

Sr. Jón Ragnarsson snýr aftur til starfa

Sex mánaðar ráðningartíma sr. Jóns Ragnarssonar  í starfi héraðsprest í Valdres-prófastsdæmi í Hamar-Biskupsdæmi í Noregi lýkur hinn 31. júlí nk. og þar með launalausu leyfi hans frá Hveragerðisprestakalli frá 1. janúar sl. Sr. Jón kemur aftur til starfa í Hveragerðisprestaklli frá og með 1. ágúst nk.

 

Kjörnefnd Hveragerðisprestakalls

Kjörnefnd Hveragerðisprestakalls var kosin á aukaaðalsafnaðarfundi Hveragerðissóknar þann 5. júní og á aðalsafnaðarfundi Kotstrandarsóknar þann 5. júní 2016. Hveragerðissókn er með 9 menn og Kotstrandarsókn 2 og er til fjögra ára eða til aðalsafnaðarfunda 2020. Nýjar starfsreglur um val og veitingu prestsembætta nr. 144/2016 voru setta á Kirkjuþingi  í apríl 2016.

Aðalmenn:

Aðalheiður Ásgeirsdóttir Þelamörk 3
Ásta Þórey Ragnarsdóttir Heiðmörk 26v
Egill Gústafsson Lyngheiði 2
Eyjólfur Kristinn Kolbeins Réttarheiði 24
Guðmundur Bjarnason Baldursson Kirkjuferju
Guðrún Hafsteinsdóttir Iðjumörk 3
Hafsteinn Þór Auðunsson Laufskógum 31
Helgi Þorsteinsson Borgarhrauni 16
Jón Hólm Stefánsson Gljúfri Ólöf Jónsdóttir Dalsbrún 33
Stefanía Inga Sigurjónsdóttir Valsheiði 11

Varamenn:

Ásta Björg Ásgeirsdóttir Fljótsmörk 6
Garðar Hannesson Heiðarbrún 31
Helga Jóhannesdóttir Vogi
Kristjana Sigurv. Sveinsdóttir Hraunbæ 7
Magnea Ásdís Árnadóttir Borgarheiði 17h
Pálína Agnes Kristinsdóttir Lyngheiði 25
Ragnheiður Lúðvíksdóttir Lind
Gísli Jónasson Gíslason Dynskógum 4
Sigurjón Guðbjörnsson Kambahrauni 38
Snorri Þorvaldsson Birkimörk 3
Steindór Gestsson Dalsbrún 33