og Kotstrandarkirkja
Óflokkað
Útför Guðjóns Pálssonar frestað
feb 22nd
Útför Guðjóns Pálssonar, sem vera átti í dag þriðjudag 22.febrúar hefur verið frestað vegna veðurs. Hún fer fram frá Hveragerðiskirkju á morgun miðvikudag 23.febrúar kl. 13.30. Athugið breyttan tíma.
Spennandi dagskrá í KFUM
feb 1st
Dagskráin á vormisseri í KFUM starfinu er vönduð og spennandi.
5.-7.bekkur er á mánudögum kl. 18.
8.-10.bekkur er á mánudögum kl. 20.
Allir velkomnir, engin skráning og enginn kostnaður fyrir þátttakendur.
Æskulýðsstarfið hefst aftur að loknu jólaleyfi
jan 19th
Æskulýðsstarfið hefst aftur að loknu jólaleyfi mánudaginn 18.janúar.
Kirkjubrall fyrir 1.-4.bekk er á miðvikudögum kl.15.10-16. Skráning hér: https://hveragerdiskirkja.skramur.is/input.php?id=9
Yngri deild KFUM fyrir 5.-7.bekk er á mánudögum kl.18-19.
Eldri deild KFUM fyrir 8.-10.bekk er á mánudögum kl.20-21.30. Skráning er ekki nauðsynleg í starf KFUM, bara mæta á staðinn.
Þátttaka í æskulýðsstarfi kirkjunnar er þátttakendum að kostnaðarlausu.
Aðalsafnaðarfundur Hveragerðissóknar 2018
mar 20th
Aðalsafnaðarfundur Hveragerðissóknar 2018
verður haldinn í safnaðarheimili Hveragerðiskirkju
miðvikudaginn 28. mars kl. 20:00
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Sóknarnefnd Hveragerðissóknar
Fermingar í Hveragerðisprestakalli 2018
mar 20th
25. mars – Pálmasunnudagur – Hveragerðiskirkja kl. 10:30
Hannes Geir Schewing Viðarsson, Bröttuhlíð 5 800-Hveragerði
Hólmfríður Þormóðsdóttir, Lyngheiði 11, 810 Hveragerði.
Kjartan Theódór Sigurðsson Laufskógum 25, 810-Hveragerði
Ragnar Ingi Þorsteinsson Valsheiði 26, 810-Hveragerði
15. apríl – Hveragerðiskrikja kl. 10:30
Birgir Smári Bergsson Víðigerði, 816 – Ölfus
Tobías Breiðfjörð Brynleifsson, Hrauntungu 18, 810-Hveragerði
________________________________________
15. apríl – Kotstrandarkirkja kl. 13:30
Hannes Hermann Mahong Magnússon, Reykjamörk 8, 810-Hveragerði
6. maí – Hveragerðiskirkja kl. 10:30
Aron Breki Friðriksson Heiðmörk 48, 810-Hveragerði
Camilla Rós Einarsdóttir Réttarheiði 5, 810-Hveragerði
Guðmundur Snær Dagbjartsson Grænumörk 5 810-Hveragerði
Kamilla Mist Jones Dynskógum 12, 810-Hveragerði
Kristens Benóný Borgþórsson, Hraunbæ 8, 810-Hveragerði
Nína María Baldvinsdóttir, Kambahrauni 9, 810-Hveragerði
Thelma Nótt Þráinsdóttir Hraunbæ 47, 810-Hveragerði
Valgarð Ernir Emilsson Borgarhrauni 27, 810-Hveragerði
20. maí – Hvítasunna – Hveragerðiskirkja kl. 10:30
Jóhanna Hannesdóttir, Grænumörk 7, 810- Hveragerði
Jónína Björk Gunnarsdóttir, Hraunbær 45, 810-Hveragerði
Haukur Davíðsson, Iðjumörk 3, 810-Hveragerði
Sigurjón Arek Sigurjónsson Laufskógum 4, 810 -Hveragerði
20. maí – Hvítasunna – Kotstrandarkirkja kl. 13:30
Ástrún Birta Atladóttir Klettagljúfur 15, 816 – Ölfus
Ingibjörg Ólafsdóttir Hvoli, 816-Ölfus
María Clausen Pétursdóttir Hvammi, 816-Ölfus
Regína Lind Magnúsdóttir Dalsbrún 14, 810-Hveragerði
Steinar Benóný Gunnbjörnsson Heiðarbrún 48, 810-Hveragerði
Védís Huld Sigurðardóttir, Sunnuhvoli, 816-Ölfus
Helgihald um Bænadaga og Páska
mar 20th
Hveragerðiskirkja
Pálmasunnudagur 25. mars
Fermingarmessa kl. 10:30.
Skírdagskvöld 29. mars.
Messa kl. 21:00 – Altarissakramentið
Föstudagurinn langi 30. mars
Helgistund kl. 14:00.
Píslarsagan lesin
Páskadagur 1. apríl
Hátíðaguðsþjónusta kl. 08:00
Morgunverður í safnaðarheimilinu eftir messu.
Kotstrandarkirkja
Páskadagur 1. apríl
Hátíðaguðsþjónusta kl. 14:00
Jón Ragnarsson sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari í helgihaldinu um Bænadaga og Páska
Kirkjukór Hveragerðis- og Kotstrandarsókna leiðir söng undir stjórn Miklósar Dalmay.
Leiðalýsing – Kotstrandarkirjugarður
des 3rd
Leiðaslýsing í Kotstrandarkirkjugarði
Tengigjald kr. 2000,-
Greiðsluupplýsingar:
Kotstrandarkirkjugarður
- 450189-2519
Reikn: 0314-26-5054
Skýring: Leiðislýsing
Umsjónarmaður GSM: 8984231
Helgihald í desember 2017
nóv 30th
Helgihald í desember 2017
Messa – Altarissakramentið
Hveragerðiskirkja 3. desember kl. 11:00
Aðventukvöld
Hveragerðiskirkja 3. desember kl. 20:00
Fjölbreytt dagskrá í tónum og tali.
Eigum góða stund í kirkjunni við upphaf jólaföstu
Barnastund
Hveragerðiskrikja 10. desember kl. 11:00
Fimmti bekkur Grunnskólans flytur helgileikinn „Fæðing Frelsarans“.
Helgistund
Kotstrandarkirkja 24. desember kl. 13:00
Friðarloginn frá Betlehem borinn í kirkju og garð.
Tónlist og almennur söngur
Aftansöngur
Hveragerðiskirkja 24. desember kl. 18:00
Hátíðarguðsþjónusta
Kotstrandrkirkja 25. desember kl. 14:00
Aftansöngur
Hveragerðiskirkja 31. desember kl. 17:00

Útimessa í Arnarbæli
jún 27th
Útimessa í ArnarbæliÚtimessa í Arnarbæli í Ölfusi sunnudaginn 2. júlí kl. 14:00.
Kirkjukór Hveragerðis- og Kotstrandarsókna leiðir söng undir stjórn Hannesar Baldurssonar.
Jón Ragnarsson sóknarprestur messar.
Kirkjukaffi í boði Kotstrandarsóknar og kirkjukórsins.
Arnarbæli er við ósa Ölfusár, ekið er frá Þjóðvegi nr. 1 u.þ.b. 1 km austan við Kotstrandarkirkju um Arnarbælisveg nr. 375.
Kirkju er fyrst getið í Arnarbæli um 1200 og síðasta kirkja þar var ofan tekin 1909, þegar Arnarbælis- og Reykjasóknir voru sameinaðar og ný kirkja byggð á Kotströnd. Arnarbæli var prestssetur til 1942.