og Kotstrandarkirkja
Allra heilagra messa
Sunnudaginn 2. nóvember kl. 20 er Allra heilagra messa í Hveragerðiskirkju. Í boði verður að tendra ljós í minningu látinna ástvina og leggja hið orðna og hið óorðna í miskunnsaman og kærleiksríkan faðm Drottins.
Kirkjukórinn leiðir okkur í sálmasöng og syngur líka ljúf lög fyrir okkur.
Séra Salvar Geir Guðgeirsson þjónar fyrir altari og Miklós Dalmay leiðir tónlistina.

| Print article | This entry was posted by Salvar Geir Guðgeirsson on 31. október, 2025 at 22:13, and is filed under Tilbeiðsla. Follow any responses to this post through RSS 2.0. Both comments and pings are currently closed. |
Comments are closed.