Archive for desember, 2022

Helgihald um jól og áramót í Hveragerðisprestakalli

Loksins, loksins megum við aftur koma saman til helgihalds um jól og áramót í kirkjunni. Helgihaldið í Hveragerðisprestakalli verður með sama hætti og vaninn er. Öll hjartanlega velkomin!

Aðfangadagur Kotstrandarkirkja: helgistund kl. 13. Skátar koma með friðarlogann frá Betlehem. Greta Guðnadóttir og Guðmundur Kristmundsson flytja tónlist.

Hveragerðiskirkja: aftansöngur kl. 18. Hátíðarsöngvar sungnir. Sr. Ninna Sif Svavarsdóttir þjónar. Kirkjukór Hveragerðis – og Kotstrandarsókna syngur, organisti Miklós Dalmay.

Jóladagur Kotstrandarkirkja: hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Hátíðarsöngvar sungnir. Sr. Ninna Sif Svavarsdóttir þjónar. Kirkjukór Hveragerðis – og Kotstrandarsókna syngur, organisti Miklós Dalmay.

Gamlársdagur Hveragerðiskirkja: aftansöngur kl. 17. Sr. Ninna Sif Svavarsdóttir þjónar. Kirkjukór Hveragerðis – og Kotstrandarsókna syngur, organisti Miklós Dalmay.

Jólastund barnanna