og Kotstrandarkirkja
Söfnun Hjálparstarfs kirkjunnar
Föstudagskvöldið 7. nóvember munu fermingarbörnin okkar ganga um bæinn og safna peningum fyrir Hjálparstarf kirkjunnar eins og venja er. Þetta er árleg söfnun sem hefur verið haldin frá árinu 2000. Börnin gefa þannig af tíma sínum til að safna fé til verkefna Hjálparstarfsins í Afríku sem mörg hver tengjast aðgengi fólks að hreinu vatni sem er nauðsynlegt fyrir betra lífi. Þetta er flottur hópur, takið vel á móti þeim!
| Print article | This entry was posted by Salvar Geir Guðgeirsson on 6. nóvember, 2025 at 20:09, and is filed under Æskulýðsstarf. Follow any responses to this post through RSS 2.0. Both comments and pings are currently closed. |
Comments are closed.